Skáldsögur

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr

Fyrir allnokkru síðan skrifaði ég pistil um bókaflokkinn Rauðu seríuna, sem er gefinn út af Ás-útgáfunni, og opinberaði þar með veikleika mína gagnvart ákveðnum tegundum bóka, bóka sem hafa í gegnum tíðina ekki alveg náð á efstu tinda hvað varðar sölulista og...

Uppreisn sjötugrar ekkju

Uppreisn sjötugrar ekkju

Ragnheiður Gestsdóttir hefur fyrir löngu skapað sér pláss í heimi íslenskra bókmennta og sendir nú frá sér nýja skáldsögu, Steinninn, sem er mjög svo ólík fyrri bókum Ragnheiðar. Hún er þekkt fyrir að skrifa og myndlýsa barna- og unglingabókum en hefur á undanförnum...

Elsku Emma!

Elsku Emma!

Emma eftir Jane Austen fjallar um hina 21 árs gömlu Emmu Woodhouse sem er vel stæð og almennt...

Dópmútta með flugeldablæti

Dópmútta með flugeldablæti

Hafið þið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvað varð um hina bráðsnjöllu Matthildi úr samnefndri...

Ástarbréf til íslenskunnar

Ástarbréf til íslenskunnar

Sverrir Norland sendi frá sér fimm bækur í bókaknippi fyrir síðustu jól. Ef hægt er að súmmera...

Notalegur hversdagsflótti

Notalegur hversdagsflótti

Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað...