Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri....
Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri....
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem hópast saman í Sarmiento-garðinum í Córdoba, Argentínu, til að sinna vinnu sinni. Garðurinn er griðarstaður þeirra þar sem þær geta verndað hvor aðra og sterk vináttubönd...
Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri, japanskri fjölskyldu, þar sem allir biðu þess að þú hegðaðir þér rétt? Þú kannt ekki allar reglurnar, og þær sem þú kannt skilurðu ekki, en þú verður samt að fylgja þeim....
Í páskafríinu sem leið kláraði ég alveg magnaða bók. Það var svo sem ekkert leyndarmál. Bókin Hús...
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi...
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19....
Fáir höfundar voru í jafn miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum og hin frábæra Isabel Allende,...
Small Island er ástarsaga, ekki hefðbundin ástarsaga með byrjun, miðju og enda þar sem allt fer...
Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en...