Skáldsögur

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...

Ljóðræn hrollvekja

Ljóðræn hrollvekja

Þegar bækur sitja í huga manns lengi eftir lestur þá hefur maður dottið niður á góða bók, það er mín mælieining í það minnsta. The country will bring us no peace eftir franska höfundinn Matthieu Simard er ein af þessum bókum.  Marie og Simon flytja úr stórborginni í...

Verur sem þjást

Verur sem þjást

Dani er venjuleg kona. Hún er komin níu mánuði á leið með dóttur sína Lotte, hún var að flytja aftur í heimabæ sinn með eiginmanni sínum, Clark, og stefnir á að verða heimavinnandi húsmóðir. Dóttir hennar fæðist og móðurhlutverkið er allt sem Dani gæti óskaði sér og...

Í skugga drottins

Í skugga drottins

Það er kominn miður desember og þeir sem á annað borð hafa áhuga á bókum tala ekki um neitt annað...