Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...
Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...
Sagan Rauðar klukkur (e. Red Clocks) gerist í Norður-Ameríku, í óljósri náframtíð. Þungunarrof eru ólögleg vegna fósturverndarlaga. Og það eru tæknifrjóvganir líka af sömu ástæðum. Ef þú glímir við ófrjósemi þá er það bara þitt vandamál. Ef þú ert þunguð er það líka...
Piglet er alveg að fara að gifta sig. Hún er trúlofuð Kit, sem kemur af ríku fólki og hærri stétt en hún. Með hjónabandinu er Piglet að stökkva upp úr lægri stéttinni sem hún ólst upp í í Norður Englandi og yfir í efri millistétt. En þetta stéttastökk, þetta...
Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var...
Þær fréttir bárust í vikunni að norski rithöfundurinn Margit Sandemo hefði orðið bráðkvödd í...
Fléttan eftir franska rithöfundinn og kvikmyndaleikstjórann Laetitiu Colombani er einföld bók....
Ég greip splunkunýja og frekar litsterka kápu á bókasafninu í þetta sinn. Stór og mikil...
Á meðan ég kljáðist við lesefnisleysi í sumarbústaðnum fyrir nokkrum vikum mundi ég...
Rauða minnisbókin er frumraun blaðakonunnar Sofiu Lundberg og hefur slegið í gegn svo um munar og...