Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér...
Smásagnasafn
Smáar sögur, stór orð
Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á meðan barnið tekur lúrinn sinn, á styttri tíma en það tekur að skrolla í gegnum alla vinina á Instagram. Skáldverk sem er þröngum skorðum sett, en þegar vel er gert getur...
Ögrandi smásagnasafn
Bókmenntir Suður-Ameríku hafa alltaf heillað mig. Smásögur eru töluvert virðingaverðara bókmenntaform þar en hér á Íslandi og í Suður-Ameríku eru fremstu höfundar þessa forms. Nýlega kom út smásaganasafnið Allt sem við misstum í eldinum í áskriftarseríu Angústúru....
Að brjótast út úr þægindaramma
Þægindarammagerðin er samstarfsverkefni ritlistarnema og nemenda í hagnýtri ritstjórn og útgáfu...
Tuttugu nýjar hrollvekjusmásögur
Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru...
Fullmótaðar smásögur frá nýjum höfundi
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö...
7 smásögur, 1 trílógía
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...
Smásagnasafn eftir nýjan höfund
500 dagar af regni er lítið og nett smásagnasafn eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson. Hann vann...
Sögur úr kófinu
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S....