Smásagnasafn

Sögur sem leyna á sér

Sögur sem leyna á sér

Hinum megin við spegilinn er brakandi ferskt smásagnasafn eftir Kára S. Kárason sem kveður sér hér í fyrsta sinn til hljóðs. Handritið bar sigur út býtum í Nýjum röddum, handritasamkeppni Forlagsins, fyrr á árinu. Safnið inniheldur sautján smásögur og örsögur sem...

Smáar sögur, stór orð

Smáar sögur, stór orð

Smásagan: skáldverk sem hægt er að lesa í einum rykk, við einn kaffibolla, í einni strætóferð, á meðan barnið tekur lúrinn sinn, á styttri tíma en það tekur að skrolla í gegnum alla vinina á Instagram. Skáldverk sem er þröngum skorðum sett, en þegar vel er gert getur...

7 smásögur, 1 trílógía

7 smásögur, 1 trílógía

Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...