Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar: Stofnun kvenveranna

Sögur til næsta bæjar: Ísak

Ísak Eftir Margréti Hugrúnu„Fórn snýst um að láta eitthvað sem manni þykir vænt um frá sér. Þú fórnar ekki kókflösku eða einhverju sem skiptir þig engu máli. Það verður að skipta þig máli,“ útskýrði Rebekka um leið og hún beitti flugbeittum steikarhnífnum á safaríka...

Sögur til næsta bæjar: Stofnun kvenveranna

Sögur til næsta bæjar: Kettir borða ekki brauð

Kettir borða ekki brauð Eftir Júlíu Karínu KjartansdótturÉg ligg á rúminu, sængin ofan á mér og heimurinn ofan á sænginni eins og þyngdarteppi. Ef ég ætti memory foam dýnu þá væri fullkomið mót af líkama mínum greypt í hana en ég á bara gömlu gormadýnuna sem mamma...