Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...
Spennusögur
Þrjár ferskar spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Hvers vegna er ekki hægt að búa á jörðinni?
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Nútíma Agatha Christie
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022....
Grátvíðir
Grátvíðir eftir Fífu Larsen er spennusaga með rómanísku ívafi (eða mögulega er það öfugt) og...
Morð og leyndardómar í Parísarborg
Rétt nú fyrir páska gaf Bókafélagið út bókina Íbúðin í París eftir metsöluhöfundinn Lucy Foley....
Að hindra morð – eftir að það er framið
Wrong Place Wrong Time er sjöunda bók breska spennusagnahöfundarins Gillian McAllister. Hún var...
Ráðgáta á dvalarheimili og barnsrán
Jólabókaflóðið er svo sannarlega hafið og Jónína Leósdóttir á að sjálfsögðu bók í flóðinu. Bókin...