Spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

Þrjár ferskar spennusögur

 Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...

Hin útvalda?

Hin útvalda?

Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...

Hrollvekja í Kópavogi

Hrollvekja í Kópavogi

Emil Hjörvar Petersen hefur skrifað tvær bækur fyrir Storytel Original; Ó, Karítas og Hælið. Sú...

Úti í óveðursnóttinni

Úti í óveðursnóttinni

Úti er nýjasta glæpasaga Ragnars Jónssonar. Ragnar gaf út sína fyrstu glæpasögu árið 2009 og hefur...