Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill...
Spennusögur
Hin útvalda?
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...
Hrafnskló og uppgjör milli unglinga
Stefán Máni er helst þekktur fyrir hrollvekjandi glæpasögur þar sem Hörður Grímsson rannsakar morð og mannshvörf. Stefán Máni hefur þó áður sent frá sér tvær unglingabækur; Úlfshjarta (2014) og Nóttin langa (2015). Hrafnskló er því hans þriðja unglingabók. Sagan segir...
Minnisleysi og sértrúarsöfnuðir
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn....
Alderman, hvað-ef og Valdið
Valdið er fimmta skáldsaga Naomi Alderman, þótt margir telji bókina vera hennar fyrstu, enda...
Flókinn veruleiki trans stúlku
Í ár voru Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur veitt í þriðja sinn og var það Margrét...
Spennandi hringferð um hnöttinn
Ég hef lengi ætlað mér að lesa bækur Lizu Marklund enda hefur hún um árabil verið meðal vinsælustu...
Jörðin frýs og mannkynið leitar annað
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku...
Á morgun, þegar stríðið hófst
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól...