Spennusögur

Hörkuþriller skrifaður af innanbúðarkonu

Hörkuþriller skrifaður af innanbúðarkonu

Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur. Þannig gaf Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, út bókina Reykjavík fyrir síðustu jól, en þetta er greinilega ekki nýtt af nálinni. Bill Clinton, fyrrum...

Dulmögnuð spennusaga

Dulmögnuð spennusaga

Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi kemur út sem hljóð- og rafbók en hún hefur á örskömmum tíma tekið yfir fyrsta sæti hljóðbókalistans, enda var spennusögunni Dauðaleit virkilega vel tekið fyrir ári síðan....

Hvað er ávítari?

Hvað er ávítari?

Dóttir ávítarans er fyrsta bókin í bókaflokknum um ávítarabörnin eftir danska höfundinn Lene...

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga

Stelpur sem ljúga er nýútkomin bók eftir Evu Björgu Ægisdóttur og er sjálfstætt framhald...