Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra...
Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...
Ég elska Agöthu Christie. Ég segi þetta ekki um margar manneskjur sem ég hef ekki komist...
Nú á árinu kom út í íslenskri þýðingu önnur bókin um Gamlingjann eftir Jonas Jonasson. Ég las þá...
Ég hef alltaf verið dálítið mikið fyrir sögulegar skáldsögur; ætli því sé ekki um að kenna að...
Ósköp venjuleg fjölskylda - eða hvað? Nú er dálítið síðan ég skrifaði færslu síðast. Því er...
The Sharp Edge of a Snowflake önnur bók Sifjar Sigmarsdóttur á ensku kom út í lok júní í Bretlandi...
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók...