Kuldi eftir Yrsu Sigurðardóttur kom út árið 2012, en bíður nú nýtt líf þar sem kvikmynduð útgáfa...
Spennusögur
Hvers vegna er ekki hægt að búa á jörðinni?
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan sjónvarpið og týna sér í góðri þáttaröð. Það er einmitt það sem ég gerði í júní, þegar regnið barði gluggann (munið þið eftir því?) og lofthitinn var jafnhár og á köldu hausti....
Nútíma Agatha Christie
Gestalistinn eftir breska spennusagnahöfundinn Lucy Foley kom út í íslenskri þýðingu í apríl 2022. Þetta er fimmta bók Foley en Lestrarklefinn hefur áður fjallað um bókina Íbúðin í París. Foley starfaði sem ritstjóri áður en hún sneri sér að ritstörfum. Fyrsta bók...
PAX-Uppvakningurinn
PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu...
Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa
Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með...
Getur barn komist upp með morð?
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi...
Lygilega sönn saga
Bad Blood: Secrets and Lies in a Silicon Valley Startup er einhver áhugaverðasta bók um sanna...
Ofur Kalli og tuskudýraþjófurinn
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa...
Didda dojojong og Dúi dúgnaskítur
Didda Dojojong og Dúi Dúgnaskítur er hasarbók af ágætustu gerð. Ég hef alltaf verið afskaplega...