Sterkar konur

Efnafræðingur og ekkert nema efnafræðingur

Efnafræðingur og ekkert nema efnafræðingur

Af þeim bókum sem hafa komið út í sumar þá hefur Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus farið hvað hljóðast. Sumarið er tími þýddra skáld- og glæpasagna. Hinn almenni lesandi gleypir í sig hvern léttlesturinn á fætur öðrum og við í Lestrarklefanum erum engin...

Ljóðræn flóðbylgja af áföllum

Ljóðræn flóðbylgja af áföllum

Geðraskanir eru hluti af nútíma menningu - hetjur eru gæddar þeim næstum jafn oft og karakterar á 19. öld berklum. Á menningarsviðinu hefur þetta efni verið allt frá djöflavæðingu yfir í rómantísering og fyrst núna er smám saman verið að hreinsa það af staðalmyndum....

Konur á jaðrinum

Konur á jaðrinum

Nú hef ég lesið töluvert magn af bókum í sumar en það sem ég verð að segja að hafi verið bók...

Ljósa: sterk og stórkostleg

Ljósa: sterk og stórkostleg

Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....

Það sem aldrei er fjallað um

Það sem aldrei er fjallað um

 „Þegar ég loks horfðist í augu við mín eig­in gen í föðurætt tók við at­b­urðarás sem var eins og...