Eyja er ung kona sem vinnur á fréttamiðli. Hún hefur verið í sambandi síðustu átta árin og býr...
Sterkar konur
Tíminn teygir úr sér
X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur sínar af því að ekkert hafi heyrst frá jörðu í þrjár vikur. Ray bendir henni á að auðvitað komi einhver að sækja þau, enginn myndi senda allar þessar dýru græjur til Plútó...
Má bjóða þér til Heljarfarar?
Íslendingasögurnar hafa aldrei verið í uppáhaldi hjá mér, langt í frá. Ég barðist í gegnum einhverjar þeirra er ég sat á skólabekk en um leið og tækifærið gafst bolaði ég þeim aftur í bókahilluna og þar kúra þær samviskusamlega. Ég geri mér samt sem áður fyllilega...
Yfirþyrmandi framhald af sjúklegri dystópíu
Ég hreinlega man ekki hvenær ég skrifaði hérna inn síðast. Ætli það hafi ekki verið um ósýnilegu...
Ljósa: sterk og stórkostleg
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19....
Það sem aldrei er fjallað um
„Þegar ég loks horfðist í augu við mín eigin gen í föðurætt tók við atburðarás sem var eins og...
Brillíant framsetning! Svona á að gera þetta!
Teiknimyndasagnfræðiritið Áfram konur, í þýðingu Silju Aðalsteins, kom út nú ekki fyrir svo löngu...
Ég og Karitas
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að...
„Fólk verður bara að bíta á jaxlinn“
Greta Thunberg hefur nær einsömul náð að hrinda af stað alheimshreyfingu til verndar loftslaginu....