Ungmennabækur

Orrustan um Renóru

Orrustan um Renóru

Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur...

Þegar mannkynið verður ódauðlegt

Þegar mannkynið verður ódauðlegt

Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Jólabók fyrir barnið í lífi þínu

Síðustu dagar fyrir jólin og þú átt ennþá eftir að kaupa jólagjöfina fyrir litlu frænku eða frænda. Eða unglinginn í ættinni! Er nokkuð erfiðara en það? Við í Lestrarklefanum mælum auðvitað alltaf með að gefa bók og hér eru því nokkrar bækur sem ættu að vera öruggar í...

Rotturnar í Hafnarlandi

Rotturnar í Hafnarlandi

Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason er töluvert frábrugðin þeim bókum sem hann hefur sent frá...

Hrollvekja í gufupönkstíl

Hrollvekja í gufupönkstíl

Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér.  Hann er...