Ungmennabækur

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að treysta á að Arnaldur sé með nýja bók. Reyndar bíð ég með óþreyju eftir bók Ævars hver jól, rétt eins og margir bíða eftir nýja Arnaldi.  Jólabók Ævars í ár er Drengurinn...

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...

PAX-Uppvakningurinn

PAX-Uppvakningurinn

PAX-bókaflokkurinn eftir Åsu Larsson (sem er líklega þekktari fyrir krimmana sína) og Ingelu...