Ungmennabækur

Drengurinn með ljáinn

Drengurinn með ljáinn

Fyrir jólin má treysta á að Ævar Þór Benediktsson sendi frá sér nýja bók, rétt eins og hægt er að treysta á að Arnaldur sé með nýja bók. Reyndar bíð ég með óþreyju eftir bók Ævars hver jól, rétt eins og margir bíða eftir nýja Arnaldi.  Jólabók Ævars í ár er Drengurinn...

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Af mönnum og álfum við Furðufjall

Gunnar Theodór Eggertsson hóf þríleikinn um Furðufjall fyrir síðustu jól með bókinni Nornaseiður. Sagan gerist í öðrum heimi, þar sem álfar, hrímálfar, hrörálfar og aðrar furðuverur eru til. En í þessum heimi eru líka menn sem þó lifa í heimi sem svipar fremur til...

Ég gef þér sólina

Ég gef þér sólina

Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög...

Hroðalegar nornir

Hroðalegar nornir

Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef...

Mamma klikk í lestri Gunna

Mamma klikk í lestri Gunna

Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að...