Ungmennabækur

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Skólaslit – Hryllingurinn tekinn alla leið

Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna-  og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið.  Verkefnið hófst á því að einn kafli...

Krakkar gegn Vetrarbrautinni og vélmennum

Krakkar gegn Vetrarbrautinni og vélmennum

Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður og maður sjálfur. Viðkomandi lesandi er elsti sonur minn og mér hefur gengið erfiðlega að fá hann til að lesa bækur sér til skemmtunar. Helst sækir hann í færðibækur um...