Ungmennabækur

Bronsharpan – Til Renóru

Bronsharpan – Til Renóru

Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Bílslys, draugar og hinsegin ástir

Allt er svart í myrkrinu er fyrsta skáldsaga Elísabetar Thoroddsen. Bókin hlaut tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 í flokki barna- og ungmennabóka.  Bókin er unglingabók og segir frá hinni 14 ára Tinnu sem er á leið í vetrarfrí með foreldrum sínum.  Á...

Blikur á lofti

Blikur á lofti

Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...

Óður til unglingsáranna

Óður til unglingsáranna

StineStregen er listamannsnafn dönsku listakonunnar Stine Spedsbjerg, sem teiknar meðal annars...

Unglingabók úr okkar heimi

Unglingabók úr okkar heimi

Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...