Ungmennabækur

Orrustan um Renóru

Orrustan um Renóru

Þriðja bókin í Dulstafa seríu Kristínar Bjargar er væntanlega í vikunni. Síðustu ár hefur Lestrarklefinn fengið að birta forkafla bókanna í Rithorninu og okkur þótti við hæfi að loka seríunni á sama hátt. Hér er því forkaflinn að bókinni Orrustan um Renóru eftir...

Þegar mannkynið verður ódauðlegt

Þegar mannkynið verður ódauðlegt

Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir einhverju auðlesnu og grípandi. Eitthvað sem ég gæti sökkt mér niður í og fengi mig til að gleyma umheiminum. Þessi sería átti að uppfylla það, sagði sá sem bjó á bak við...

Spennusaga í blindbyl

Spennusaga í blindbyl

Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...

Stjörnustælar

Stjörnustælar

 Stardust eftir Neil Gaiman kom fyrst út árið 1997 og hefur verið sett í flokk furðusagna. Gaiman...

Heimakær hobbiti

Heimakær hobbiti

  Í jarðholu nokkurri bjó hobbiti. Svona byrjar þessi frábæra saga. Það er afar sjaldgæft að...

Vampíruskólinn

Vampíruskólinn

 Ég veit að mörgum finnst að vampírubækur séu almennt orðnar þreyttar en mér fannst Vampire...