Viðtöl

Lesa bækur sem tengjast Frakklandi

Lesa bækur sem tengjast Frakklandi

Franski bókaklúbburinn eða Frönskurnar eins og meðlimir kalla sig í daglegu máli var stofnaður í febrúar 2023. Bókaklúbburinn er frekar stór en meðlimir hans eru fimmtán konur sem voru saman í frönsku í Háskóla Íslands. Þær eru með Facebook grúppu en þær langaði til...

Geimverubörn og njósnari sem elskaði skólamat

Geimverubörn og njósnari sem elskaði skólamat

Geimverubörnin tóku kennarann minn og Njósnarinn sem elskaði skólamat eru léttlestrarbækur eftir Pamelu Butchart og eru gefnar út af bókaútgáfunni Setberg.  Bækurnar fjalla um Lísu og vini hennar, Jódísi, Magneu og Sigga. Sögurnar gerast í skóla krakkanna, við sögu...