„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur...
Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum, húð sem svitnar ekki og hennar æðsti tilgangur er að þjóna eiganda sínum, Doug. Doug lét hanna Annie sérstaklega fyrir sig í mynd fyrrverandi eiginkonu sinnar, og forrita...
X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur sínar af því að ekkert hafi heyrst frá jörðu í þrjár vikur. Ray bendir henni á að auðvitað komi einhver að sækja þau, enginn myndi senda allar þessar dýru græjur til Plútó...
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð...
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...
Þótt að lífið með bók í hönd sé alltaf betra þá er stundum gott að hengslast fyrir framan...
Running out of time eftir Simon Fox er unglingabók og jafnframt blanda af spennusögu og...
Fyrir fjöldamörgum mánuðum var mælt með bók við mig. Reyndar seríu. Ég var á höttunum eftir...
Það er stundum mikil áskorun að ætla að finna bók að lesa fyrir lesanda sem er ekki eins lesglaður...