Náði þessi fyrirsögn athygli þinni áður en þú fórst á samfélagsmiðil du-jour? Frábært! Mig langar...

Náði þessi fyrirsögn athygli þinni áður en þú fórst á samfélagsmiðil du-jour? Frábært! Mig langar...
Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans. Ætlunin er að viðmótið sé örlítið einfaldara fyrir lesendur okkar. Við höfum bætt við leslistum í haus síðunnar, þar sem auðvelt er að nálgast leslista með barnabókum. Aðrir...
Sumarið er tíminn - fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum farin að huga að löngu sumarkvöldunum, sumarfríinu og sumarbókunum okkar. Hér eru okkar meðmæli inn í sumarið. Leslisti Rebekku Sifjar Ég vil byrja á því að minnast á nokkrar...
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir...
Það styttist í Hrekkjavökuna og því er ekki úr vegi að benda á nokkrar góðar hrollvekjur sem hægt...
Rétt tæpum áratug eftir að Samtökin ‘78 voru stofnuð var sett á fót bókasafn með verkum sem...
Margt breytist í líkama konu þegar hún gengur með barn og þetta getur valdið breytingum á smekk....
Það er komið sumar! Að minnsta kosti að nafninu til á höfuðborgarsvæðinu, en hiklaust á Norður- og...
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og...