Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru...
Við ákváðum í tilefni skammdegisins, haustsins og komandi hrekkjavökuhátíðar, sem margir eru...
Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa að ykkur og laumast undir sæng, slökkva öll ljós og draga fram hrollvekjandi bók til að fagna... hrolltóber. Rétt eins og fyrri ár höfum við tekið saman leslista með alls...
Ritstjórarnir okkar, Rebekka Sif og Díana Sjöfn, fengu þann heiður að heimsækja Emblu Bachmann uppi í útvarpshúsi og ræða við hana um Lestrarklefann og uppáhalds barnabækurnar þeirra. Viðtalið kemur í útvarpsþættinum Hvað ertu að lesa? sem Embla hefur stýrt styrkri...
Jólabókaflóðið hefur yfir sér rómatískan blæ sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Í...
Lestur ljóðabóka er einstaklega notalegur yfir hátíðarnar. Það fer auðvitað eftir ljóðabókinni sem...
Er einhver jólagjöf betri en góð bók? Því trúum við í ritstjórn Lestrarklefans ekki! Á hverju ári...
Það eru einungis átta vikur eftir af þessu ári. Mörg okkar eru kannski í afneitun yfir þessari...
Þá er október genginn í garð og ekki seinna vænna en að tileinka sér bandaríska siði og fara í...
Allir mánuðir eru hinsegin mánuðir hjá mér og mörgum öðrum, en í ágúst verður hinseginleikinn...