Rithornið

Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum

Sögur til næsta bæjar: Tvær örsögur

Sögur til næsta bæjar: Bókaormurinn

Bókaormurinn Eftir Svavar DaðasonÉg þarf hjálp.             Ég er búinn að ná hinum víðfræga botni. Konan mín er farin frá mér, börnin mín tala ekki við mig og vinir og ættingjar forðast að hitta mig. Ég er búinn að missa húsið og vinnuna og bókasöfn taka ekki við...

Sögur til næsta bæjar: Tvær örsögur

Sögur til næsta bæjar: Þögnin undir rúminu

Þögnin undir rúminu Eftir Stefaníu Silfá SigurðardótturStundum hélt stúlkan að húsið andaði. Það var eins og það drægi andann hægt inn, í takt við vindinn sem strauk gluggana að utan. Þegar hún lá í rúminu sínu á kvöldin hlustaði hún á húsið anda, inn og út, og hún...

Rithornið: Ferðin

Rithornið: Ferðin

Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og...

Rithornið: Ferðin

Rithornið: Vorkoma

Vorkoma   hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi  ...

Rithornið: Ferðin

Rithornið: Tvö prósaljóð

Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa...

Rithornið: Ferðin

Rithornið: Gamall og lúinn

Gamall og lúinn  Höfundur: Rannveig L. Benediktsdóttir   Ef ég væri hestur þá væri búið að...

Rithornið: Ferðin

Rithornið: Skrítilegt

Skrítilegt   Amma átti orð sem finnast ekki í orðabók orð sem búið var að snúa upp á eins og...