Rithornið

Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Fjórar örsögur

Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason   Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og þrifið klósettið þennan þunga sunnudag í febrúar tók Sigurgeir Páll þá ákvörðun að bregða sér í búðarferð; hætta sér út í óveðrið sem geisaði, þótt degi væri tekið að...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Kátt í koti og höll

KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur   Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra Margrétar, Benediktu og Önnu Maríu. Hún er yngst systranna en giftist barnung útlendingi og fór að heiman. Næst gekk Margrét sú elsta í það heilaga og þá varpaði maður öndinni...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið                                         manstu þegar ég sagði þér að ég...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Ferðin

Ferðin Tvö börn lögðu af stað í ferð glöð og eftirvæntingarfull leið okkar lá um grösuga dali og...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Vorkoma

Vorkoma   hjarn er oftast sljótt nema undir iljunum þá bráðnar það undir 37 hitastigi  ...

Rithornið: Fjórar örsögur

Rithornið: Tvö prósaljóð

Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa...