Lestrarklefinn
  • Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Fréttir
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Viðtöl
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Orri er óstöðvandi!

Orri er óstöðvandi!

by Katrín Lilja | mar 6, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Skáldsögur

Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er alltaf hægt að nálgast hana á næsta bókasafni). Krakkar hreinlega urðu að fá bókina! Jafnt stelpur sem strákar. Bjarni Fritzson höfundur bókarinnar var duglegur að fara á...
Norrænu goðin og myrkur heimur Ásanna

Norrænu goðin og myrkur heimur Ásanna

by Katrín Lilja | jan 10, 2019 | Barnabækur, Fræðibækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur

Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myrkum myndum og sögum úr Völuspá, Grímnismálum, Vafþrúðnismálum og fleiri fornum norrænum handritum. Bókin kom...
Æ-var ofurhetja

Æ-var ofurhetja

by Katrín Lilja | okt 25, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur

Það er alltaf spennandi að sjá hvað nýtt kemur úr hugarheimi Ævars Þórs Benediktssonar. Þegar ég held að hann hljóti að hafa klárað allar hugmyndirnar sínar, þá kemur út enn ein frábær barnabók eftir hann. Ég held nefnilega stundum að allar hugmyndir hljóti að klárast...
Lesefni fyrir unglinga í 8.-10. bekk – Listi

Lesefni fyrir unglinga í 8.-10. bekk – Listi

by Katrín Lilja | okt 17, 2018 | Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur

Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af...

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir