by Katrín Lilja | feb 15, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Ungmennabækur
Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef misst af núna. Ég er líklega ekki að segja neinum fréttir þegar ég tilkynni að sögurnar hans séu ævintýralega skemmtilegar. Það er ekkert ómögulegt eða asnalegt hjá Dahl....
by Katrín Lilja | jan 26, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ungmennabækur
Mamma klikk eftir Gunnar Helgason kom út fyrir fjórum árum. Þá voru mínir piltar ekki farnir að hafa áhuga á svona saðsömum bókmenntum og því fór bókin undir radarinn hjá okkur, á því herrans ári 2015. En batnandi fólki er best að lifa, ekki satt? Gunnar, sem mér...
by Katrín Lilja | des 8, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum færslum hér í Lestrarklefanum, enda er hann einn söluhæsti barnabókahöfundur á Íslandi í mörg ár. Nýjasta bókin hans Þitt eigið tímaferðalag hefur nú þegar setið á...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2018 | Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég játa mig fáfróða þegar kemur að bókaútgáfu síðustu ára. Á meðan á háskólanámi og barnaeignum stóð var sjaldan tími fyrir þann lúxus að glugga í bók. Vegna þess hve hrikalega ég var dottin úr hringiðu bókútgáfu hélt ég að Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur væri...