by Sigurþór Einarsson | mar 29, 2020 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Spennusögur, Ungmennabækur
Í þessari færslu verður fjallað um fantasíubókaflokkinn um Eragon. Það er ekki oft sem að ég ákveð að skrifa dóm um sömu bókina tvisvar en sú er hinsvegar raunin núna. 15 ára bókarýnir Það er nefnilega þannig að fyrsti bókadómur minn fjallaði um aðra bók seríunnar um...