by Katrín Lilja | jan 10, 2019 | Barnabækur, Fræðibækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir jólin datt í búðirnar bókin Norrænu goðin eftir Johan Egerkrans í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Bókin er bráðfalleg með stórfenglegum, myrkum myndum og sögum úr Völuspá, Grímnismálum, Vafþrúðnismálum og fleiri fornum norrænum handritum. Bókin kom...
by Katrín Lilja | des 16, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Bergrún Íris Sævarsdóttir sló í gegn með fyrri bókinni um Eyju og Rögnvald, Lang-elstur í bekknum, þegar hún kom út í fyrra. Eyja var þá að byrja í fyrsta bekk og var svolítið kvíðin fyrir því öllu saman. Hún þekkti ekki krakkana sem voru í bekknum, en það lagaðist...
by Katrín Lilja | des 11, 2018 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Enn einu sinni er langt liðið á desember og Stekkjastaur kíkir við í kvöld, og hver hrekkjóttur bróðirinn á eftir öðrum næstu kvöld. Komu þessara bræðra er beðið með eftirvæntingu hér, líkt og á öðrum heimilum geri ég ráð fyrir, og skórnir eru komnir út í glugga þótt...
by Katrín Lilja | des 8, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Mér hefur verið tíðrætt um Þínar eigin-bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Hef nefnt þær í þó nokkrum færslum hér í Lestrarklefanum, enda er hann einn söluhæsti barnabókahöfundur á Íslandi í mörg ár. Nýjasta bókin hans Þitt eigið tímaferðalag hefur nú þegar setið á...
by Katrín Lilja | des 5, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Ungmennabækur
Fyrir nokkrum mánuðum vissi ég ekkert um fótbolta. Ekki neitt! Og ég er ekki einu sinni að ýkja þegar ég lýsi þessari vankunnáttu minni. Svo kom HM í knattspyrnu og nýtt áhugamál skaut niður rótum hjá þeim sex ára sem núna æfir fótbolta þrisvar í viku. Allt snýst um...