by Katrín Lilja | nóv 8, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin tölvuleikur. Börn og unglingar þekkja núorðið flest bækurnar, enda einar mest seldu barna- og unglingabækur síðustu ára. Líkt og í öðrum Þín eigin-bókum Ævars er Evana...
by Katrín Lilja | sep 18, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur
Í lok ágúst, rétt fyrir skólabyrjun, kom glæný og glóðvolg stafrófsbók á markaðinn. Stórhættulega stafrófið er skrifuð af Ævari Þór Benediktssyni og myndskreytt snilldarlega af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Ævar Þór er einn af vinsælustu barnabókahöfundum landsins og...
by Katrín Lilja | jún 21, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019, Ungmennabækur
Bernsku Ævars vísindamanns lauk í þessari fimmtu og síðustu bók um bernskubrek Ævars. Bókin tengist fimmta og síðasta lestrarátaki Ævars, líkt og hinar fjórar bækurnar um bernskubrekin. Börn, foreldrar og skólar voru dregnir út við hátíðlega athöfn í mars og fengu...
by Katrín Lilja | jún 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur 2019
Ævar Þór Benediktsson er líklega einn afkastamesti íslenski barnabókahöfundurinn í dag. Hann hefur sent frá sér hvorki meira né minna en fjórar bækur það sem af er þessu ári. Hann var tilefndur til minningarverðlauna Astridar Lindgren á síðasta ári fyrir að vera...
by Katrín Lilja | mar 21, 2019 | Fréttir
Dregið var út í lestrarátaki Ævars vísindamanns í gær. Þetta var fimmta og jafnframt síðasta lestrarátak Ævars sem lauk með hvelli, þar sem ekki eingöngu fimm nöfn voru dregin úr pottinum heldur var foreldrum líka boðið að taka þátt í þetta sinn. Eins og var að vænta...