by Katrín Lilja | apr 7, 2019 | Ást að vori, Geðveik bók, Skáldsögur, Skólabækur, Sterkar konur
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja, von og viðkvæmni og það tók nokkrar atrennur í að kyngja kekkinum sem hafði myndast í hálsinum. Það var erfitt að byrja á næstu bók, því ég vildi dvelja lengur hjá...