by Sæunn Gísladóttir | ágú 26, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Ritstjórnarpistill
Bókmenntahátíð í Reykjavík hefur verið haldin hátíðlega annað hvert ár í Reykjavík síðan árið 1985. Í ljósi heimsfaraldursins varð þó röskun á síðustu hátíð en hún fer nú fram dagana 8. – 11. september. Þessi hátíð er fundarstaður lesenda og höfunda og lifandi...
by Katrín Lilja | apr 23, 2019 | Fréttir
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður haldin næstu daga. Hátíðin var sett í dag í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Dagskrá fer þó að öllu leiti fram í Reykjavík eftir það í Norrænahúsinu, Iðnó og Veröld, húsi Vigdísar 24.-27. apríl. Dagskrá hátíðarinnar er...
by Katrín Lilja | feb 14, 2019 | Fréttir
Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík fer fram að vori í ár, nánar tiltekið dagana 24.-27. apríl, skömmu eftir Dag bókarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin að vori, en áður hefur hún verið haldin í september annað hvert ár, allt frá árinu 1985....