Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

  Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður líklegast ekki sá síðasti, sem fellur fyrir hendi lögreglunnar, en kerfisbundinn rasismi hefur dregið ótal...
Hreinskilin, hrífandi og mikilvæg bók

Hreinskilin, hrífandi og mikilvæg bók

Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...