Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...