by Katrín Lilja | nóv 3, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...
by Katrín Lilja | maí 21, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók – Bál tímans – Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár eftir Arndísi Þórarinsdóttur með myndlýsingum Sigmundar Breiðfjörð. Á réttum stað á réttum tíma Arndís fylgir Möðruvallabók frá upphafi og til framtíðar. Við...
by Katrín Lilja | nóv 24, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður bráðfyndin bók um atburði í Brókarenda, þar sem Nærbuxnaverksmiðjan (núna Rumpurinn) gnæfir yfir öllu og heldur samfélaginu saman, þar sem Gutti og Ólína eru allt í öllu í...
by Katrín Lilja | sep 16, 2020 | Barnabækur, Hlaðvarp, Léttlestrarbækur
Bókamerkið-léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða Rebekka Sif og Katrín Lilja um sumarútgáfu barnabóka í stúdíói með Arndísi Þórarinsdóttur, rithöfundi. Í sumarútgáfunni voru léttlestrarbækur í miklum...
by Katrín Lilja | jún 6, 2020 | Barnabækur
Handritið sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár var Blokkin á heimsenda eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Bókin segir frá Dröfn sem fer í frí á Eyjuna með fjölskyldunni. Á Eyjunni býr amma hennar ásamt hinum tæplega 200 íbúum...