by Rebekka Sif | nóv 24, 2025 | Ungmennabækur
Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...
by Jana Hjörvar | sep 16, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur
Í sumar kom út bókin Morð og messufall hjá Forlaginu. Hún er skrifuð af Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur en hingað til hafa þær báðar verið þekktar fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur saman og í sitthvoru lagi. Morð og messufall er fyrsta...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2022 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022
Það var með töluverðri eftirvæntingu sem ég beið eftir nýjustu bók Arndísar Þórarinsdóttur. Hún hefur fyrir löngu skráð sig á listann yfir helstu barnabókahöfunda landsins með bókunum um Nærbuxnaverksmiðjuna, Blokkinni á heimsenda, sem hún skrifaði með Huldu Sigrúnu...
by Katrín Lilja | maí 21, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Fræðibækur
Í lok apríl kom út bók um Möðruvallabók – Bál tímans – Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár eftir Arndísi Þórarinsdóttur með myndlýsingum Sigmundar Breiðfjörð. Á réttum stað á réttum tíma Arndís fylgir Möðruvallabók frá upphafi og til framtíðar. Við...
by Katrín Lilja | nóv 24, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður bráðfyndin bók um atburði í Brókarenda, þar sem Nærbuxnaverksmiðjan (núna Rumpurinn) gnæfir yfir öllu og heldur samfélaginu saman, þar sem Gutti og Ólína eru allt í öllu í...