Í dag fögnum við ljóðinu!

Í dag fögnum við ljóðinu!

Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
Arndís til varnar listamannalaunum

Arndís til varnar listamannalaunum

Hin árlega umræða um starfslaun listamanna komst á skrið í síðustu viku með tilheyrandi hneykslun virkra í athugasemdum. Það er í raun óþolandi að listamenn þjóðarinnar þurfi að standa undir öðru eins skítkasti við hverja árlegu úthlutun. Arndís Þórarinsdóttir,...
Gutti, Ólína og loftslagið

Gutti, Ólína og loftslagið

Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...