by Katrín Lilja | maí 19, 2020 | Fréttir
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Dómnefndina skipuðu þau Geir Finnsson, sem var formaður, Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Heiða Rúnarsdóttir. Á...
by Rebekka Sif | mar 21, 2020 | Ljóðabækur, Pistill
Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna! Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem gefur út sína fyrstu ljóðabók í næstu viku, en flestir bókaunnendur þekkja bækur hennar um Gutta og Ólínu og...
by Katrín Lilja | jan 11, 2020 | Fréttir
Hin árlega umræða um starfslaun listamanna komst á skrið í síðustu viku með tilheyrandi hneykslun virkra í athugasemdum. Það er í raun óþolandi að listamenn þjóðarinnar þurfi að standa undir öðru eins skítkasti við hverja árlegu úthlutun. Arndís Þórarinsdóttir,...
by Katrín Lilja | nóv 21, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...
by Katrín Lilja | nóv 5, 2019 | Barnabækur, Viðtöl
Arndís Þórarinsdóttir sendir frá sér aðra bókina um Gutta og Ólínu, Nærbuxnanjósnararnir, þar sem þau lenda í enn frekari ævintýrum og finna miklu fleiri nærbuxur. Myndhöfundur bókarinnar er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson og saman ná Arndís og Sigmundur að láta sér...