by Katrín Lilja | nóv 21, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...
by Katrín Lilja | nóv 5, 2019 | Barnabækur, Viðtöl
Arndís Þórarinsdóttir sendir frá sér aðra bókina um Gutta og Ólínu, Nærbuxnanjósnararnir, þar sem þau lenda í enn frekari ævintýrum og finna miklu fleiri nærbuxur. Myndhöfundur bókarinnar er Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson og saman ná Arndís og Sigmundur að láta sér...
by Katrín Lilja | okt 24, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Barnabækur! Þær eru skrýtnar, skemmtilegar, ómögulegar, fyndnar, sorglegar og allt þar á milli. Þær eru ómissandi. Þess vegna hef ég svo gaman að því að lesa þær, hvort sem ég les þær fyrir sjálfa mig eða börnin mín. Hvaða annað bókaform býður upp á að skrifa heila...