by Katrín Lilja | feb 4, 2019 | Ást að vori, Smásagnasafn, Valentínusardagur
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til að líta allt lífið öðrum augum. Það sama má segja um Allt með kossi vekur. Þess vegna hafa bækur Guðrúnar...
by Katrín Lilja | ágú 27, 2018 | Skáldsögur
Fléttan eftir franska rithöfundinn og kvikmyndaleikstjórann Laetitiu Colombani er einföld bók. Sagan segir frá þremur konum sem tengjast án þess að gera sér grein fyrir því. Smíta er stéttleysingi í Indlandi sem berst gegn ríkjandi skipulagi samfélagsins og neitar að...