by Sæunn Gísladóttir | nóv 20, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur
Flest okkar upplifðu það í byrjun COVID-19 faraldursins að líf okkar væri að breytast til muna og að hlutirnir yrðu ekki áfram eins. Lífið hægðist hjá mörgum og sumir fengu óvænt andrými til að hugsa um líf sitt, ferðafélaga í því, og hvað raunverulega skiptir máli....
by Lilja Magnúsdóttir | maí 29, 2019 | Ást að vori, Lestrarlífið, Valentínusardagur
Ég er búin að ganga með þennan pistil í maganum í marga daga. Eða jafnvel í hálsinum. Þessi pistill er í raun eins og óþægileg hálsbólga sem vill ekki fara en verður samt ekki að einu né neinu. En nú skal ég. Það er þetta með ástarsögurnar. Þær vefjast fyrir mér,...
by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 27, 2019 | Ást að vori, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því miður barnaleg spurning og ég veit svarið við henni. Það er talið að einhver falli fyrir eigin hendi á fjörtíu sekúnda fresti, einhvers staðar í heiminum. Þetta er...
by Katrín Lilja | feb 4, 2019 | Ást að vori, Smásagnasafn, Valentínusardagur
Fyrsta bókin sem ég las eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur var Yosoy. Hún er eftirminnileg fyrir margar sakir, en fyrir mig ekki síst fyrir það að hún fékk mig til að líta allt lífið öðrum augum. Það sama má segja um Allt með kossi vekur. Þess vegna hafa bækur Guðrúnar...