by Victoria Bakshina | nóv 14, 2021 | Bannaðar bækur, Hinsegin bækur, Pistill
Fyrirtæki og útgefendur hafa tekið eftir hinsegin markhópnum fyrir ekki svo löngu síðan, seint á áttunda áratug og snemma á níunda áratug tuttugustu aldar. Mannréttindahreyfingin og alnæmisfaraldurinn hafa skapað ákveðið samfélag innan samfélagsins, þarfir þess og...
by Katrín Lilja | okt 1, 2020 | Ritstjórnarpistill
Í lok september á hverju ári hefur skapast hefði fyrir því á bókasöfnum um allan heim að draga fram í dagsljósið bækur sem í gegnum tíðina, af einhverjum ástæðum, hafa verið bannaðar. Til þess að bók komist á listann þarf hún að hafa verið bönnuð einhvers staðar í...
by Katrín Lilja | sep 21, 2020 | Bannaðar bækur, Skáldsögur, Skólabækur
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum og Harper Lee sendi frá sér bók sem fjallar um kynþáttamisrétti. Um bókina hafa verið skrifaðir fjöldi...