by Katrín Lilja | nóv 13, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Hjalti Halldórsson sendir frá sér sína þriðju bók. Áður hefur hann skrifað Af hverju ég? og Draumurinn. Hjalti er grunnskólakennari til margra ára og kennir samfélagsfræði á elsta stigi. Bækur Hjalta eru skrifaðar fyrir krakka á aldrinum 9-14 ára og skrifaðar í fyrstu...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2019 | Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Ritstjórnarpistill
Þegar nóvember gengur í garð eru minna en tveir mánuðir í jólin og hægt og rólega fer fólk að undirbúa sig undir komandi tíð. Jólaljósin, skammdegismyrkrið, kertaljós, hlýtt teppi og síðast en ekki síst – góð bók. Við sem fylgjumst með bókabransanum sjáum vel að...
by Katrín Lilja | okt 30, 2019 | Ævintýri, Barnabækur
Hvað gerist þegar rammpólitískur auglýsingateiknari, fæddur í Strassburg 1931, mótaður af stríði í barnæsku, uppreisnargjarn og frjáls andi… já, hvað gerist þegar þannig maður sest niður og skrifar barnabækur? Þannig maður getur varla skrifað hefðbundnar...
by Katrín Lilja | sep 22, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldur átti hann að vera ljótasta vera sem nokkru sinni hafði verið til. Myndin átti að vera háðsmynd af...
by Erna Agnes | jún 3, 2019 | Barnabækur, Lestrarlífið, Skólabækur
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin. Hún kenndi mér margt; söngva, að drekka kaffi og meira að segja reikning. En það er ein minning sem stendur upp úr. Í tilefni af barnabókamánuði Lestrarklefans, þennan...