by Katrín Lilja | feb 10, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Ljóðabækur
Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast Lúna og Nói bróðir hennar að nóttu til. Þau neita að sofna og vaka á næturnar. Þetta veldur foreldrunum að sjálfsögðu nokkrum ama og þau eru með bauga niður á tær. Það er...
by Katrín Lilja | jan 29, 2020 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í gærkvöldi og fóru Bergrún Íris Sævarsdóttir, Sölvi Björn Sigurðsson og Jón Viðar Jónsson úr húsinu með verðlaunagripina. Bergrún Íris hlaut verðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Lang-elstur...
by Katrín Lilja | nóv 22, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Mjög líklega hefur síðasti kaflinn í Langelstur-bókum Bergrúnar Írisar verið skráður með Langelstur að eilífu. Bækurnar hafa heillað lesendur, unga sem aldna síðustu ár og ævintýri Eyju og Rögnvaldar skemmt mörgum. Ég kveð Rögnvald og Eyju með söknuði. Í Langelstur að...
by Katrín Lilja | nóv 11, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókanna um Eyju og Rögnvald. Bækurnar sem í daglegu tali eru varla kallaðar annað en Langelstur-bækurnar. Bergrún er afkastamikill myndhöfundur og hefur myndskreytt fjölda barnabóka og teikningar hennar eru orðnar nokkuð áberandi...
by Katrín Lilja | sep 18, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur
Í lok ágúst, rétt fyrir skólabyrjun, kom glæný og glóðvolg stafrófsbók á markaðinn. Stórhættulega stafrófið er skrifuð af Ævari Þór Benediktssyni og myndskreytt snilldarlega af Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Ævar Þór er einn af vinsælustu barnabókahöfundum landsins og...