Næturdýr að nóttu

Næturdýr að nóttu

Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur kom út í nóvember árið 2018. Í bókinni prakkarast Lúna og Nói bróðir hennar að nóttu til. Þau neita að sofna og vaka á næturnar. Þetta veldur foreldrunum að sjálfsögðu nokkrum ama og þau eru með bauga niður á tær. Það er...
Barnabók sem fjallar um dauðann

Barnabók sem fjallar um dauðann

Mjög líklega hefur síðasti kaflinn í Langelstur-bókum Bergrúnar Írisar verið skráður með Langelstur að eilífu. Bækurnar hafa heillað lesendur, unga sem aldna síðustu ár og ævintýri Eyju og Rögnvaldar skemmt mörgum. Ég kveð Rögnvald og Eyju með söknuði. Í Langelstur að...