by Katrín Lilja | jún 20, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og unglingabók. Kennarinn sem hvarf er spennandi saga af krökkunum í 6.BÖ sem þurfa að glíma við algjörlega...
by Katrín Lilja | apr 25, 2019 | Fréttir
Hildur Knútsdóttir hlaut í gær Barnabókaverðlaun Reykjavíkur fyrir bókina Ljónið. Borgarstjóri veitti verðlaunin í Höfða en þetta er í 47. sinn sem þau eru veitt. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaun fyrir bestu þýðingu fyrir bókina Villimærina fögru og Rán Flygenring fékk...
by Katrín Lilja | des 16, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Bergrún Íris Sævarsdóttir sló í gegn með fyrri bókinni um Eyju og Rögnvald, Lang-elstur í bekknum, þegar hún kom út í fyrra. Eyja var þá að byrja í fyrsta bekk og var svolítið kvíðin fyrir því öllu saman. Hún þekkti ekki krakkana sem voru í bekknum, en það lagaðist...