Æskan er grimm

Æskan er grimm

Í leyni fylgjumst við með hinum fullorðnu sem geyma innra með sér eigin æsku, slitna og götótta eins og rifið og mölétið teppi sem enginn hugsar lengur um eða hefur not fyrir. Það er ekki hægt að sjá utan á þeim að þau hafi átt sér bernsku og maður þorir ekki að...