by Jana Hjörvar | okt 3, 2023 | Skáldsögur, Skvísubækur, Sterkar konur
Bókin Í hennar skóm eftir Jojo Moyes kom út núna í sumar og er þetta ekki í fyrsta sinn sem Bjartur Veröld gefur út bækur hennar á íslensku. Það þykir mér mjög vel gert því bæði eru bækur hennar sannkallaður yndislestur en svo er dýrmætt að sjá bækur á borð við hennar...
by Jana Hjörvar | des 5, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt og fyrri bækur hennar. Þetta er fjórða bókin sem fjallar um rannsóknarlögregluna Elmu og var undirrituð spennt að hefja lestur á henni. Eva Björg hefur frá fyrstu bók...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 12, 2022 | Skáldsögur
Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ekkert sérstakan...
by Jana Hjörvar | des 4, 2021 | Jólabók 2021, Sögulegar skáldsögur
Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem fjalla einnig um...
by Katrín Lilja | júl 14, 2021 | Barnabækur, Fræðibækur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð? Hvenær þurfum við að stoppa til að pissa? Hvað er hægt að finna þeim til dundurs og verður það nóg? Ég hef gaman af því að ferðast um landið með fjölskyldunni minni, en...