by Katrín Lilja | des 2, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér hryllingssöguna Húsið í september í ár. Hann hefur áður sent frá sér bækur fyrir lesendur á yngra stigi eins og sögunar um Kamillu Vindmyllu og Funa og Öldu Földu. Í Húsinu í september slær Hilmar Örn alveg nýjan tón á sínum...
by Katrín Lilja | ágú 16, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Klassík, Sterkar konur, Ungmennabækur
Fyrir ekki svo löngu var mér sagt að ein af þeim bókum sem lesin er í tætlur á skólabókasöfnum sé 40 vikur eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Á skólabókasafninu sem umræðir var bókin svo marglesin að hún lá undir skemmdum. Bókasafnsfræðingurinn sem ég ræddi við harmaði það...
by Katrín Lilja | maí 7, 2019 | Glæpasögur
Í Uppljóstrararnum eftir Jan-Erik Fjell, í þýðingu Herdísar Magneu Hübner, er tengdur saman margra áratuga gamall glæpur í New York og glæpur framinn í Fredrikstad í Noregi nútímans. Anton Brekke, aðstoðarvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, er fenginn til að rannaka...
by Katrín Lilja | apr 10, 2019 | Glæpasögur
Fyrirmyndarmóðir eftir Aimee Molloy kom fyrst út fyrir um ári síðan í Bandaríkjunum og orðið á götunni er það að henni verði varpað á hvíta tjaldið innan skamms. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur og Ingibjargar Valsdóttur fyrir skemmstu....
by Katrín Lilja | mar 22, 2019 | Geðveik bók, Skólabækur, Ungmennabækur
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað sem innihélt spennu og ævintýri og sem minnst af rómantík. Unglingabækur sem tókust á við erfið málefni unglinga, eiturlyfjaneyslu, vinkonudrama og sæta stráka áttu alls...