by Katrín Lilja | jún 14, 2020 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í ferð bókin Síðasta bærinn í dalnum (1950) eftir Loft Guðmundsson. Ég man þetta sumar sérstaklega vel. Á kvöldin, þegar við vorum öll komin ofan í svefnpoka, köld á nefinu...
by Erna Agnes | jún 30, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Klassík, Lestrarlífið, Spennusögur
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók sem ég hef séð og lesið. Blífðinnur eftir Þorvald Þorsteinsson. Ég vissi ekki á þessum tíma að þarna hélt ég á bókinn sem átti eftir að hafa hvað mest áhrif á mig. Ég...