by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | sep 10, 2022 | Pistill
Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í kjallara Bústaðakirkju og var kallað Bústaðasafn. Ég man eftir bókahillum upp í loft, stuttum göngutúrnum frá húsinu mínu í átt að spennandi lesefni. Ég man þetta líklega...
by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 5, 2021 | Lestrarlífið
„Ég er komin til að játa syndir mínar,“ sagði ég við starfsmann Borgarbókasafnins í Grófinni, þegar ég mætti með fullan poka af bókum sem ég hefði átt að skila í febrúar. „Hvaða hvaða,“ svaraði hún hlæjandi. „Líttu bara á þetta sem...