by Jana Hjörvar | maí 21, 2023 | Lestrarlífið, Pistill
Frá því ég man eftir mér hafa bækur og lestur verið stór hluti af mínu lífi. Fólk í kringum mig las eða las fyrir mig. Ég sjálf las mikið þegar ég hafði þroska til og bækur voru alltumlykjandi. Hvort sem það var bókaskápurinn stóri í kjallaranum heima hjá ömmu þar...