by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | apr 18, 2023 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Erlendar skáldsögur
Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo sannarlega upp ýmsar tilfinningar og hugsanir. Þegar bókin kom út í Noregi árið 2016 varð uppi fótur og fit vegna þeirra tenginga sem fólk gerði við eigið líf höfundar og svo...